Nesjavellir
Virkjun lagði í starfsmannahús Orkuveitu Reykjavíkur við Nesjavelli. Nesjavellir eru háhitasvæði sem tengist eldstöðvakerfi Hengilssvæðisins, en á slíkum svæðum er hitinn allt að 200°C á 1 km dýpi. Nesjavallavirkjun var opnuð í september 1990 og hefur verið stækkuð í tveimur áföngum, en hún er nú stærsta gufuaflsvirkjun landsins, 90 MW. Orkuverið á Nesjavöllum er hannað fyrir 400 MW hámarksframleiðslu, en nú er framleiðslugeta þess um 200 MW.
- Viðskiptavinur Orkuveitan
- Date 9. March, 2017
- Tags Nýbygging, Pípulagnir