Nauthólsvík
Virkjun hjálpaði sólarþyrstum íslendingum að eignast sína fyrstu strönd! Ströndin var vígð sumarið 2000 og ári síðar var opnuð þjónustumiðstöð með búningsklefum, baðaðstöðu og veitingasölu. Að sumarlagi er sjór við ströndina um 10°C og þá er fyrir hendi umtalsvert affallsvatn frá hitaveitutönkum Orkuveitunnar í Öskjuhlið sem er um 30°C.
- Viðskiptavinur Reykjavík
- Date 9. March, 2017
- Tags Pípulagnir